Sisapon GY381

Upprunanúmersh738
LýsingBreskur togari við bryggju.
Athugasemdir

Upplýsingar frá Birgi Þórissyni: Sisapon GY381. Breskur togari. Smíðaður í Beverley, Englandi 1944 til hernaðarnota. Sama stærð og nýsköpunartogararnir, en mældist 580 brl. Seldur 1946 til Standard SFC í Grimsby, sem gaf skipinu nafnið Sisapon. Seldur til Fleetwood 1965 og í brotajárn 1967. Myndin er trúlega tekin mjög fljótt eftir stríð þar sem skipið er ekki enn komið með ratsjá.

Tímabil1946-1956
LjósmyndariSigurgeir B. Halldórsson
GefandiAfkomendur SBH
Senda safninu upplýsingar um myndina