Sigfús Eymundsson myndasmiður
Laugardaginn 12. apríl verður opnuð sýning á ljósmyndum Sigfúsar Eymundssonar í sal Listasafnsins. Sýningin kemur frá Þjóðminjasafni Íslands og í tilefni opnunarinnar mun Inga Lára Baldvinsdóttir vera með erindi um Sigfús og verk hans kl. 13.15.
Lesa meira