Myndir frá Sigríði J. Guðmundsdóttur ljósmyndara
Fyrir skömmu afhenti Kristín Þórisdóttir tvö myndaalbúm úr dánarbúi afa hennar, Hinriks Guðmundssonar skiptjóra á Ísafirði, er lést árið 1993. Albúm þessi koma frá systur Hinriks, Sigríði J. Guðmundsdóttur ljósmyndara.
Lesa meira