Ljósmyndir Jóns Hermannssonar afhentar safninu
Þann 18. júní kom Guðbjörg Lind Jónsdóttir og afhenti Ljósmyndasafninu myndir frá föður sínum Jóni Hermannssyni. Þetta var viðbót við áður afhentar myndir en ljósmyndasafn Jóns er afar fjölbreytt enda fékkst hann bæði við hefðbundna sem og listræna ljósmyndum.
Lesa meira