Vantar myndir úr efri bænum á Ísafirði
Ljósmyndasafnið leitar nú að gömlum myndum af húsum í efri bænum á Ísafirði. Færst hefur í aukana að safnið fái fyrirspurnir þar sem óskað er eftir myndum og upplýsingum af húsum á þessu svæði en því miður er lítið til af myndum frá þeim tíma þegar þessi bæjarhluti var að byggjast upp.
Lesa meira