Opnunartími & dagskrá um páska
Um páska verður opið sem hér segir í Safnahúsinu:
Um páska verður opið sem hér segir í Safnahúsinu:
Skírdag 18. apríl: Opið kl. 14-16
Gísli Súrsson teiknimyndasaga: Sýningin opin og listamannsspjall.
Athugið að afgreiðsla Bókasafns verður lokuð.
Föstudaginn langa lokað.
Laugardag 20. apríl: Bókasafnið opið kl. 13-16
14:00 Hvaða erindi á íslenskt landslag við umheiminn?
Valerie Boyce, landslagsarkitekt með erindi sem verður flutt á ensku.
Páskadag og annan í páskum lokað.
Óskum bæjarbúum og öðrum gestum gleðilegra páska!