Lýsitexta vantar með mynd.

Menningarbrú á norðurslóðum

Í tilefni af 200 ára afmæli rithöfundarins Fjodors Dostoevskijs og formennsku Rússlands í Norðurskautsráðinu er efnt til málþings í Safnahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 28. október kl. 18–20. Yfirskrift málþingsins er „Menning á norðurslóðum: Rússland, Færeyjar, Ísland: Landfræði, saga, bókmenntir og menning.“

Lesa meira