Árið 2000 voru gefnar út nokkrar bækur/möppur með yfirskriftinni Ísland í eina öld. Einn þeirra staða sem teknir voru fyrir í ritröðinni var Ísafjörður og haldin var sýning í Gamla sjúkrahúsinu samhliða útgáfu bókarinnar. Bókin hefur verið illfáanleg í nokkur ár.
Lesa meira
Söfn um heim allan munu fagna Alþjóðlega safnadeginum laugardaginn 18. maí og dagana í kring. Þátttaka í Alþjóðlega safnadeginum fer vaxandi meðal safna um heim allan en á síðasta ári tóku yfir 40.000 söfn þátt í atburðinum í 158 löndum.
Lesa meira
Við minnum á að það er lokað hjá okkur á morgun 1. mai, óskum öllum launþegum til hamingju með daginn!
Lesa meira
Safnahúsið verður lokað á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25.apríl.
Lesa meira
Um páska verður opið sem hér segir í Safnahúsinu:
Lesa meira