Veturnætur í Safnahúsinu
Veturnætur 2022 fara fram dagana 16.– 23. október. Að vanda er dagskráin fjölbreytt og skemmtileg og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meiraVeturnætur 2022 fara fram dagana 16.– 23. október. Að vanda er dagskráin fjölbreytt og skemmtileg og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meiraÍ tilefni af 60 ára starfsafmæli bresku rokkhljómsveitarinnar The Rolling Stones hefur verið sett upp sýning í Safnahúsinu á Ísafirði með munum og minjum sem tengjast 60 ára ferli hljómsveitarinnar ásamt upptökum og viðtölum í tengslum við komu Mick Jagger, söngvara hljómsveitarinnar, til Ísafjarðar um verslunarmannahelgi 1999. Að sýningunni standa nokkrir valinkunnir Stónsarar með iðnaðarmennina Guðmund Grétar Níelsson, Flosa Kristjánsson og Guðmund Óla Kristinsson í fararbroddi. Þeim til aðstoðar hafa komið að uppsetningu sýningarinnar tónlistarmennirnir Kristinn Níelsson, Kristján Þór Bjarnason og Sigurður Pétursson sagnfræðingur, auk fleiri velunnara.
Lesa meiraBókasafnið Ísafirði og Fjölmenningarsetur bjóða íbúum af erlendum uppruna í kynningarfund um skattamál.
Lesa meira