
Tölum um skatta!
Bókasafnið Ísafirði og Fjölmenningarsetur bjóða íbúum af erlendum uppruna í kynningarfund um skattamál.
ATH Breytt dagsetning - 2. mars
Bókasafnið Ísafirði og Fjölmenningarsetur (MCC) bjóða íbúum af erlendum uppruna í kynningarfund um skattamál.
Forstöðumaður Fjölmenningarseturs verður með stutta kynningu á starfsemi stofnunarinnar. Fulltrúi Ríkisskattstjóra (Skatturinn) veitir upplýsingar um skatta og skattframtal. Eftir kynninguna verður opið fyrir spurningar.
Kynningarfundur verður haldinn 2. mars kl. 18:30. Öll velkomin!