Lýsitexta vantar með mynd.

Jólin í Safnahúsinu

Jólasýning Safnahússins er á sínum stað á aðventunni þar sem sjónum er beint að ýmsum jólaóvættum og skrítum jólahefðum um víða veröld. Þar sem aðgangur að húsinu er takmarkaður vegna sóttvarnareglna þá þarf að hafa samband fyrirfram og panta tíma til að skoða sýninguna. Það er einfalt að hringja í síma 450 8220 og bóka heimsókn.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Nýir forstöðumenn í Safnahúsinu

Edda B. Kristmundsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns Bókasafns Ísafjarðar og Guðfinna Hreiðarsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns Héraðsskjalasafns og Ljósmyndasafns Ísafjarðar. Söfnin eru rekin undir þaki Safnahússins á Eyrartúni á Ísafirði og heyrðu áður undir forstöðumann Safnahúss.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Breytt þjónusta í samkomubanni

Skv. fyrirmælum yfirvalda loka almenningsrými safna frá þriðjudeginum 24. mars, þar á meðal Safnahúsið á Ísafirði þar sem bókasafn, skjalasafn, ljósmyndasafn og listasafn eru til húsa. Lokunin varir um óákveðinn tíma eða þar til yfirvöld ákveða annað. Þjónusta safnanna leggst þó ekki niður heldur verður með breyttu sniði, eins og kemur fram hér fyrir neðan.

Lesa meira