Nýir forstöðumenn í Safnahúsinu
Edda B. Kristmundsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns Bókasafns Ísafjarðar og Guðfinna Hreiðarsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns Héraðsskjalasafns og Ljósmyndasafns Ísafjarðar. Söfnin eru rekin undir þaki Safnahússins á Eyrartúni á Ísafirði og heyrðu áður undir forstöðumann Safnahúss.
Lesa meira