
Veturnætur í Safnahúsinu
Veturnætur 2022 fara fram dagana 16.– 23. október. Að vanda er dagskráin fjölbreytt og skemmtileg og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Dagskrá Safnahússins má sjá á meðfylgjandi mynd og dagskrá Veturnótta 2022 í heild sinni hér.