Ísland í eina öld

Árið 2000 voru gefnar út nokkrar bækur/möppur með yfirskriftinni Ísland í eina öld. Einn þeirra staða sem teknir voru fyrir í ritröðinni var Ísafjörður og haldin var sýning í Gamla sjúkrahúsinu samhliða útgáfu bókarinnar. Bókin hefur verið illfáanleg í nokkur ár.

Við eigum þrjú aukaeintök af möppunni Ísland í eina öld sem kom út árið 2000. Í henni eru m.a. gamlar myndir frá Ísafirði auk nýrri mynda. Við höfum ákveðið að selja þessi eintök og kostar hver mappa 5.000kr. Fyrsti koma fyrstir fá!

Velja mynd