Ísland í eina öld
Árið 2000 voru gefnar út nokkrar bækur/möppur með yfirskriftinni Ísland í eina öld. Einn þeirra staða sem teknir voru fyrir í ritröðinni var Ísafjörður og haldin var sýning í Gamla sjúkrahúsinu samhliða útgáfu bókarinnar. Bókin hefur verið illfáanleg í nokkur ár.
Lesa meira