Sýningar

Yfirstandandi

Liðnar

Allt mögulegt I Anything Possible


Einkasýning Sigurðar Atla Sigurðssonar I Sigurður Atli Sigurðsson Solo Exhibition. Sýningarsalur Listasafns Ísafjarðar, 2. hæð t.v. Safnahúsinu við Eyrartún. Þér og þínum er boðið að vera við opnun sýningarinnar Allt mögulegt, föstudaginn 25. október 2024, kl. 17:00 í sýningarsal Listasafni Ísafjarðar á 2. Hæð t.v. í Safnahúsinu við Eyrartún. Sýningin er hluti af menningar- og listahátíðin Veturnóttum á Ísafirði sem fer fram dagana 24.-27. október. Boðið verður upp á léttar veitingar og verður listamaðurinn viðstaddur opnunina.

Lesa meira

Marga Fjöruna sopið


Þér og þínum er boðið að vera við opnun sýningarinnar, Marga fjöruna sopið, miðvikudaginn 23. október 2024, kl. 17:00 á stigagangi Safnahússins við Eyrartún. Sýningin er hluti af menningar- og listahátíðin Veturnóttum á Ísafirði sem fer fram dagana 24.-27. október. Boðið verður upp á léttar veitingar og verður listamaðurinn viðstaddur opnunina.

Lesa meira

Framtíðarfortíð


Yfirskrift sýningarinnar Framtíðarfortíð (2023) er fengin úr heiti á myndlistarverki eftir Kristin E. Hrafnsson. Í hluta verksins má lesa setninguna Framundan: endalaus fortíð. Stafagerðin gefur til kynna að hún sé skrifuð af barni sem er nánast við upphaf ævinnar. Að baki: endalaus framtíð er annar hluti þessa sama verks og lokar sýningunni. Sú setning er rituð af gamalli, þjálfaðri hendi sem er að ljúka sinni lífsgöngu. Setningarnar í verkinu eru skrifaðar af raunverulegum manneskjum, hvorri á sínum enda ævinnar. Hver erum við? má spyrja. Erum við þau sömu ævina á enda?

Lesa meira

Haminn neisti


Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Ragnhildar Weisshappel; HAMINN NEISTI. Opnun verður á föstudaginn langa, 29. mars kl.16.00 í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Lesa meira

Birting


Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar BIRTING. Opnun verður 20. janúar nk. kl. 14.00 í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni.

Lesa meira

Dregin lína


Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun haustsýningar safnsins DREGIN LÍNA. Opnun verður 27. október nk. kl.16.00 í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Lesa meira