![](/datab_myndir/pl23jan1.png)
Sögustundir á pólsku
Pólsku sögustundirnar eru aftur byrjaðar núna eftir áramótin.
Pólsku sögustundirnar eru aftur byrjaðar núna eftir áramótin. Er stefnt að því að það verði sögustund á pólsku annan hvern laugardag kl 13:30. Næsta sögustund verður 23. janúar nk. Umsjón hefur líkt og sl. haust Iwona Maria Samson, leikskólakennari. Sögustundirnar verða auglýstar í viðburðadagtalinu hér á vefsíðu Bókasafnsins og á Facebook-síðu okkar https://www.facebook.com/bokasafnisafirdi/
Verið velkomin!