Lýsitexta vantar með mynd.

Af veggnum heima

Sýning þessi er sýnishorn af listaverkum í eigu íbúa Ísafjarðar. Hvert verk hefur sína eigin sögu og er farið yfir hana hér í sýningarsal okkar. Listamennirnir koma frá öllum heiminum, sumir eru íbúar hér en aðrir héðan og þaðan af Íslandi. Spennandi sýning á annari hæð Gamla sjúkrahússins, láttu sjá þig.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Bókakynning: Utangarðs

Fimmtudaginn 8.október kl 17:00 kynnir Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bókina „Utangarðs: ferðalag til fortíðar” sem kemur út í þessum mánuði. Bókina skrifaði Sigríður Hjördís ásamt Halldóru Kristinsdóttur og er viðfangsefnið einstaklingar á 19.öld sem af einhverjum ástæðum féllu ekki inn samfélag samtímans.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Bókasafnsdagurinn 2015

Þriðjudaginn 8.september höldum við upp á bókasafnsdaginn, líkt og önnur íslensk bókasöfn. Það er Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, sem gengst fyrir þessum viðburði í samvinnu við bókasöfn landsins. Hjá okkur verður ýmislegt um að vera.

Lesa meira