
Síðasta pólska sögustundin fyrir jól verður laugardaginn 12. desember kl.13.30
Lesa meiraMiðvikudaginn 25. nóvember kl 17:00 bjóðum við upp á annað bókaspjallið þetta haust. Er það jafnframt það sjötta í röðinni og eru sem fyrr tvö stutt erindi á dagskrá.
Lesa meiraLaugardaginn 14. nóvember kl. 13:30 verður dagskrá í Safnahúsinu í tilefni af sjálfstæðisdegi Póllands.
Lesa meiraDagana 9.-15. nóvember verður haldin hin árlega Norræna bókasafnavika. Þessi verður sú nítjánda í röðinni og eru þátttakendur bókasöfn á Norðurlöndum, en á síðari árum hafa einnig bæst í hópinn bókasöfn í Eystrasaltslöndunum.
Lesa meiraAllt frá árinu 1998 höfum við haldið upp á samnorræna Bangsadaginn sem verður haldin þriðjudaginn 27. október.
Lesa meiraSýning þessi er sýnishorn af listaverkum í eigu íbúa Ísafjarðar. Hvert verk hefur sína eigin sögu og er farið yfir hana hér í sýningarsal okkar. Listamennirnir koma frá öllum heiminum, sumir eru íbúar hér en aðrir héðan og þaðan af Íslandi. Spennandi sýning á annari hæð Gamla sjúkrahússins, láttu sjá þig.
Lesa meiraNú eru Veturnætur handan við hornið og munum við hér á Bókasafninu að sjálfsögðu taka þátt í þessari bæjarhátíð. Að þessu sinni verður framlag okkar bókamarkaður fyrir notaðar bækur sem gengur undir yfirskriftinni „Grúskarar í rökkrinu“.
Lesa meiraGamla sjúkrahúsið er komið í bleikan búning í tilefni af árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.
Lesa meiraFimmtudaginn 8.október kl 17:00 kynnir Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bókina „Utangarðs: ferðalag til fortíðar” sem kemur út í þessum mánuði. Bókina skrifaði Sigríður Hjördís ásamt Halldóru Kristinsdóttur og er viðfangsefnið einstaklingar á 19.öld sem af einhverjum ástæðum féllu ekki inn samfélag samtímans.
Lesa meiraLaugardaginn 26. september kl 14:00 hefst fyrsta bókaspjall haustsins á Bókasafninu. Um er að ræða fimmta bókaspjallið í þessari erindaröð. Sem áður er von á skemmtilegri dagskrá sem samanstendur af tveimur stuttum erindum.
Lesa meiraÞriðjudaginn 8.september höldum við upp á bókasafnsdaginn, líkt og önnur íslensk bókasöfn. Það er Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, sem gengst fyrir þessum viðburði í samvinnu við bókasöfn landsins. Hjá okkur verður ýmislegt um að vera.
Lesa meiraÍ vikunni var haldin uppskeruhátíð Sumarlesturs hér á Bókasafninu. Yfir 40 börn mættu og margir foreldrar með þeim. Sem fyrr fengu allir sem tóku þátt viðurkenningarskjal og lítinn glaðning. Átta nöfn voru dregin úr lukkupottinum og fengu þessir krakkar bók í vinning.
Lesa meiraMiðvikudaginn 26. ágúst kl 16:00 verður haldin uppskeruhátið sumarlesturs Bókasafnsins á Ísafirði.
Lesa meiraSumarlestur fyrir börn hófst sl mánudag 1. júní hér á Bókasfninu. Sumarlesturinn er skemmtilegur leikur fyrir börn 6-12 ára sem eru búsett í Ísafjarðarbæ.
Lesa meiraLaugardaginn 21. mars kl 14:00 verður skemmtileg, bókatengd dagskrá á Bókasafninu.
Lesa meiraUndanfarið hefur verið boðið upp á sögustundir fyrir pólskumælandi börn hér í Bókasafninu. Það er Félag Pólverja á Vestfjörðum sem hefur veg og vanda af þessum sögustundum.
Lesa meiraLaugardaginn 14. febrúar kl. 13:30 verður sögustund fyrir pólskumælandi börn í Bókasafninu, sjá auglýsingu hér að neðan.
Lesa meiraLaugardaginn 31. janúar kl. 13:30 verður lesið fyrir pólskumælandi börn í Bókasafninu, sjá auglýsingu hér að neðan.
Lesa meiraLaugardaginn 24. janúar kl 14:00 verður boðið upp á skemmtilega dagskrá á Bókasafninu.
Lesa meiraLaugardaginn 17. janúar kl. 13:30 verðir lesið fyrir börn á pólsku í Bókasafninu.
Lesa meira