Bleikur búningur í október

Gamla sjúkrahúsið er komið í bleikan búning í tilefni af árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

Gamla sjúkrahúsið er komið í bleikan búning í tilefni af árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

Okkur finnst húsið svo fallegt svona upplýst og viljum endilega biðja þá sem eru búnir eða ætla að taka mynd af húsinu í bleika búningnum að deila myndinni  inn á Facebook síðuna okkar.

Meðfylgjandi er mynd sem Ágúst Atlason tók á þriðjudagskvöldið þar sem húsið er uppljómað á bláa tímanum.

Velja mynd