
Plöntur og púsl - skiptimarkaður
Skiptimarkaður fyrir plöntur og púsl verður í gangi alla vikuna (28. apríl - 3. maí) á Bókasafninu.
Lesa meiraSkiptimarkaður fyrir plöntur og púsl verður í gangi alla vikuna (28. apríl - 3. maí) á Bókasafninu.
Lesa meiraNú um þessar mundir halda bókasöfn víða um land upp á Viku 17, alþjóðlega viku Heimsmarkmiðanna á bókasöfnum. Bókasafnið Ísafirði tekur þátt í því.
Lesa meiraVegfarendur bæjarins hafa eflaust tekið eftir sérkennilegu útliti Safnahússins síðustu mánuði. Rammarnir úr gluggunum okkar hafa smám saman verið fjarlægðir og fluttir…
Lesa meiraHér má sjá opnunartíma Bókasafnsins yfir páskahátíðina. Gleðilega páska!
Lesa meira8. apríl 2025 - Nokkur hress tröll hafa boðað komu sína á Bókasafnið til þess að lesa tröllasögur fyrir börn. Loksins þora þau að heimsækja okkur því nú eru bara hlerar fyrir gluggunum og þá er lítil hætta á að sólin skíni inn og þau breytist í stein...Það verður svo sannarlega líf og fjör á Bókasafninu.
Lesa meira4. apríl 2025 - Langar þig að æfa þig í íslensku, spænsku, frönsku eða einhverju öðru máli? Ertu til í að bjóða þitt mál á móti fyrir æfinguna? Ertu til í tungumálaskipti? Ef þú vilt frekari upplýsingar komdu þá á Bókasafnið Ísafirði föstudaginn 4.4. klukkan 16:45 og kynntu þér málið betur. Á föstudaginn er aðalfókusinn á spænsku og frönsku en við viljum skoða öll málin.
Lesa meira