Lýsitexta vantar með mynd.

Bókaspjall

Næsta Bókaspjall verður laugardaginn 2. nóvember kl. 14:00 og að vanda verða tvö erindi í boði. Það er gaman frá því að segja, og skemmtileg tilviljun, að báðir gestir okkar tengjast Flateyri...

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Listamannaspjall á Bókasafninu Ísafirði

Föstudaginn 2. ágúst kl. 17 fer fram listamannaspjall með Enriquetu Vendrell sem dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum ArtsIceland á Engi. Í kynningunni MY NORTH/ NORÐRIÐ MITT ætlar Enriqueta að segja frá verkum sínum þar sem hún veltir fyrir sér margslungin tengsl milli náttúru og fólks. Kynningin fer fram á ensku og verður í sýningarsal Safnahússins. Verið velkomin!

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Koma Þjóðverja – Tveir heimar

Í ár eru liðin 70 ár frá því að 314 þýskir landbúnaðarverkamenn komu til Íslands á vegum Búnaðarfélags Íslands og í tilefni af því standa Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO fyrir viðburðaröð með þýska rithöfundinum og blaðamaðanninum Anne Siegel.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Sumarlestur 2019

Sumarfrí grunnskólabarna er nú handan við hornið. Nokkuð löng hefð er fyrir því að Bókasafnið bjóði upp á Sumarlestur fyrir börn og verður þessi skemmtilegi leikur auðvitað á sínum stað í sumar, 11.árið í röð. Sumarið tilvalinn tími til að njóta þess að lesa bækur, og um leið viðhalda færni í lestri, auka orðaforða, bæta stafsetningu og málfræði. Sumarlestur er fyrir grunnskólabörn í 1. - 6. bekk og stendur leikurinn yfir 27.maí – 17.ágúst.

Lesa meira