Foreldramorgnar í Bókasafninu Ísafirði
Á morgun, þriðjudaginn 26. mars kl. 11-12 verður foreldramorgunn í Bókasafninu og er markhópurinn foreldrar í fæðingarorlofi. Safnið verður aðeins opið fyrir þessa gesti á þessum tíma.
Lesa meiraÁ morgun, þriðjudaginn 26. mars kl. 11-12 verður foreldramorgunn í Bókasafninu og er markhópurinn foreldrar í fæðingarorlofi. Safnið verður aðeins opið fyrir þessa gesti á þessum tíma.
Lesa meiraFimmtudaginn 28. mars er aldeilis von á góðum gesti í Bókasafnið Ísafirði, en þá mætir til leiks barnabókahöfundurinn vinsæli Gunnar Helgason.
Lesa meiraLaugardaginn 23. mars verður Hallgrímur Helgason gestur Bókasafnsins og mun hann segja frá og lesa upp úr skáldsögu sinni Sextíu kíló af sólskini, sem kom út á síðasta ári.
Lesa meiraLaugardaginn 9. mars kl. 13:30-14 verður vorleg sögustund fyrir börn í Bókasafninu. Það verða lesnar sögur og föndrað, fyrir þá sem vilja.
Lesa meira