Bókaspjall
Næsta Bókaspjall verður laugardaginn 2. nóvember kl. 14:00 og að vanda verða tvö erindi í boði. Það er gaman frá því að segja, og skemmtileg tilviljun, að báðir gestir okkar tengjast Flateyri...
Lesa meiraNæsta Bókaspjall verður laugardaginn 2. nóvember kl. 14:00 og að vanda verða tvö erindi í boði. Það er gaman frá því að segja, og skemmtileg tilviljun, að báðir gestir okkar tengjast Flateyri...
Lesa meiraÍ yfir 20 ár hefur verið haldið upp á Bangsadaginn í Bókasafninu Ísafirði, en hann hefur verið fastur liður í barnastarfinu síðan 1998. Ekki verður gerð undantekning í ár...
Lesa meiraLumar þó á að mynd, eða myndum teknum í Bókasafninu sem þú værir til í að leyfa öðrum að sjá? Af hverju? Nú... Þann 6. nóvember n.k. höldum við upp á 130 ára afmæli Bókasafnsins og í tilefni af því langar okkur að...
Lesa meiraUndanfarin ár hefur Bókasafnið verið með bókamarkað í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur og í ár verður engin breyting á því. „Grúskarar í rökkrinu“, bókamarkaðurinn vinsæli, verður á sínum stað.
Lesa meiraNú förum við að byrja aftur með sögustundir fyrir börn. Við ætlum við að lesa ýmsar skemmtilegar bækur, spjalla og hafa gaman í vetur. Fyrsta lestrarstundin verður laugardaginn 5. október
Lesa meira