Grúskarar í rökkrinu – bókamarkaður Bókasafnsins
Undanfarin ár hefur Bókasafnið verið með bókamarkað í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur og í ár verður engin breyting á því. „Grúskarar í rökkrinu“, bókamarkaðurinn vinsæli, verður á sínum stað.
Lesa meira