Koma Þjóðverja – Tveir heimar
Í ár eru liðin 70 ár frá því að 314 þýskir landbúnaðarverkamenn komu til Íslands á vegum Búnaðarfélags Íslands og í tilefni af því standa Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO fyrir viðburðaröð með þýska rithöfundinum og blaðamaðanninum Anne Siegel.
Lesa meira