Lýsitexta vantar með mynd.

Sumarlestur 2019

Sumarfrí grunnskólabarna er nú handan við hornið. Nokkuð löng hefð er fyrir því að Bókasafnið bjóði upp á Sumarlestur fyrir börn og verður þessi skemmtilegi leikur auðvitað á sínum stað í sumar, 11.árið í röð. Sumarið tilvalinn tími til að njóta þess að lesa bækur, og um leið viðhalda færni í lestri, auka orðaforða, bæta stafsetningu og málfræði. Sumarlestur er fyrir grunnskólabörn í 1. - 6. bekk og stendur leikurinn yfir 27.maí – 17.ágúst.

Lesa meira