Fyrir nokkrum vikum vorum við með náttfatasögustund í bókasafninu og tókst mjög vel til. Því langar okkur að endurtaka leikinn og vera með annan sögustund, með jólaívafi, laugardaginn 15. desember kl. 13:15-14.
Lesa meira
Á aðventunni er gott að taka sér tíma til slaka á og gleyma um stund öllu stússi, setjast aðeins niður og bara njóta. Alla laugardaga fram að jólum bjóðum við því bæjarbúum að kíkja í bókasafnið í heitt súkkulaði og piparkökur.
Lesa meira
Aðventan er handan við hornið og laugardaginn 1. desember ætlum við að taka smá forskot á sæluna og bjóða gestum okkar upp á notalega stemmningu í safninu.
Lesa meira
Kíktu til okkar í notalega náttfatasögustund í Bókasafninu laugardaginn 17.nóvember kl. 13-14. Mættu á náttfötunum og taktu endilega uppáhalds bangsann þinn með!
Lesa meira
Föstudaginn 16. nóvember verður bókasafnadagur á bókasöfnunum á Ísafirði. Bókasöfn Grunnskólans, Menntaskólans og Bókasafnið Ísafirði verða öll með skemmtilega dagskrá síðdegis:
Lesa meira
Bangsadagurinn hefur verið fastur liður í starfsemi Bókasafnsins Ísafirði frá árinu 1998. Í ár verður engin undantekning á því og verður hann haldinn hátíðlegur mánudaginn 29. október.
Lesa meira
Laugardaginn 27. október kl. 14:00 verður þriðja Bókaspjall ársins í Bókasafninu. Tvö erindi verða á dagskrá: Helga Aðalsteinsdóttir spjallar um bækur og Gunnvör S. Karlsdóttir verður með erindi um Guðmund biskup Arason hinn góði (1161-1237).
Lesa meira
Í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur hefur Bókasafnið Ísafirði undanfarin ár staðið fyrir bókamarkaði, „Grúskarar í rökkrinu“ sem hefur verið vinsæll meðal bæjarbúa. Ekki verður gerð undantekning á því þetta haust.
Lesa meira
Laugardaginn 6. október kl. 14 bjóðum við taílenskar fjölskyldur sérstaklega velkomnar á kynningu á þjónustu bókasafnsins.
Lesa meira
Laugardaginn 29. september kl. 14 verður Marín Guðrún Hrafnsdóttir með erindi um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi.
Lesa meira
Bókasafnið opnar aðeins fyrr í vetur og verður með svohljóðandi opnunartíma:
12-18 virka daga
13-16 laugardaga
Verið velkomin!
Lesa meira
Sumarlestrinum er lokið að þessu sinni og bjóðum við öllum börnum sem hafa tekið þátt á uppskeruhátíð miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:00.
Lesa meira
Eftir örfáa daga hefst sumarfrí grunnskólabarna og því langar okkur að minna á Sumarlesturinn sem verður á dagskrá hér líkt og undanfarin ár.
Lesa meira
Laugardaginn 7. apríl verður Bókaspjall í Bókasafninu. Dagskráin samanstendur að vanda af tveimur erindum.
Lesa meira
Laugardaginn 10.mars fáum við góðan gest í safnið, en þá mun Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur segja frá skrifum sínum um ævintýralega ævi landnámskonunnar Auðar djúpúðgu.
Lesa meira
Við starfsfólk Bókasafnsins Ísafirði viljum gjarnan vita hvernig gestir okkar upplifa þjónustuna og því ákváðum við að gera stutta, rafræna könnun.
Lesa meira
Vegna óhagstæðrar veðurspár er Bókaspjallinu sem vera átti á dagskrá á morgun laugardag 10. febrúar, frestað.
Lesa meira
Laugardaginn 10. febrúar kl. 14:00 verður fyrsta Bókaspjallið á nýju ári. Tvö erindi verða á dagskrá.
Lesa meira