
Uppskeruhátið Sumarlesturs barna
Sumarlestrinum er lokið að þessu sinni og bjóðum við öllum börnum sem hafa tekið þátt á uppskeruhátíð miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:00.
Sumarlestrinum er lokið að þessu sinni og bjóðum við öllum börnum sem hafa tekið þátt á uppskeruhátíð miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:00.
Allir sem hafa tekið þátt fá viðurkenningaskjal og lítinn glaðning. Nöfn nokkurra þátttakenda verða dregin úr lukkupottinum og eru bækur í verðlaun. Aðeins þeir krakkar sem mæta eiga möguleika á bókavinning, en allir fá sem sagt glaðning og viðurkenningaskjal.
Hlökkum til að sjá ykkur!