Lýsitexta vantar með mynd.

Bangsadagurinn 2014

Allt frá árinu 1998 höfum við haldið upp á samnorræna Bangsadaginn sem er 27. október. Á mánudag verðurm við með dagskrá sem hefst kl. 16:00 með bangsasögustund og síðan verður sungið og spilað fyrir börnin.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Uppskeruhátíð sumarlesturs Bókasafnsins

Miðvikudaginn 27. ágúst verður haldin uppskeruhátíð sumarlesturs barna. Allir sem tóku þátt og mæta á uppskeruhátíðina fá viðurkenningaskjal og glaðning. Nöfn átta þátttakenda verða dregin úr lukkupottinum og eru bækur í verðlaun. Við hvetjum alla sem hafa verið með í sumarlestrinum að mæta á uppskeruhátíðina sem hefst kl 16:00.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Sumarlestur Bókasafnsins

Stutt er í sumarfrí í grunnskólum landsins og er sumarið góður tími til að njóta þess að lesa bækur. Sumarlestur fyrir börn er lestrarátak ætlað börnum á grunnskólaaldri og þá sérstaklega þeim sem er 12 ára og yngr

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Ísafjarðarhilla í bókasafni Kaufering

Starfsfólk Bókasafnins fór nýverið í kynnisferð til Kaufering, sem er 10.000 manna sveitarfélag vestur af München-borg í Bæjaralandi. Kaufering er jafnframt nýjasti vinabær Ísafjarðarbæjar. Í bænum er nær splunkunýtt almenningsbókasafn og vorum við mjög forvitnar að skoða húsnæðið og kynna okkur starfsemina.

Lesa meira