
Bókaspjall og sauðaþjófnaður:13. des. kl 14:00
N.k. laugardag 13. desember ætlum við að gera aðra tilraun til að bjóða upp á létta og skemmtileg dagskrá, "Bókaspjall og sauðaþjófnaður".
Lesa meiraN.k. laugardag 13. desember ætlum við að gera aðra tilraun til að bjóða upp á létta og skemmtileg dagskrá, "Bókaspjall og sauðaþjófnaður".
Lesa meiraVegna ófærðar falla áður auglýstar dagskrár niður í dag, þe sögustund fyrir börn með Dagbnjörtu Ásgeirsdóttur og „Bókaspjall og sauðaþjófnaður“.
Lesa meiraVegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að loka Safnahúsinu kl 15:00 í dag 9. desember.
Lesa meiraMiðvikudaginn 10. desember kemur Dagbjört Ásgeirsdóttir barnabókahöfundur og leikskólakennari í heimsókn á Bókasafnið til að lesa upp úr bók sinni Gummi fer í fjallgöngu, sem er nýkomin út.
Lesa meiraLaugardaginn 29. nóvember n.k. heimsækir Reynir Traustason Bókasafnið til að kynna og lesa upp úr nýútkominni bók sinni
Lesa meiraÞessa viku stendur yfir hin árlega Norræna bókasafnavika sem er jafnframt sú átjánda í röðinni. Markmiðið er að vekja athygli á munnlegri sagnahefð Norðurlandanna, með því að lesa upphátt og hlusta á sögur í rökkrinu.
Lesa meiraAllt frá árinu 1998 höfum við haldið upp á samnorræna Bangsadaginn sem er 27. október. Á mánudag verðurm við með dagskrá sem hefst kl. 16:00 með bangsasögustund og síðan verður sungið og spilað fyrir börnin.
Lesa meiraNú nálgast bæjarhátíðin Veturnætur og munum við ekki láta okkar eftir liggja hér á bókasafninu. Að þessu sinni verður tvennt á dagskrá.
Lesa meiraMiðvikudaginn 27. ágúst verður haldin uppskeruhátíð sumarlesturs barna. Allir sem tóku þátt og mæta á uppskeruhátíðina fá viðurkenningaskjal og glaðning. Nöfn átta þátttakenda verða dregin úr lukkupottinum og eru bækur í verðlaun. Við hvetjum alla sem hafa verið með í sumarlestrinum að mæta á uppskeruhátíðina sem hefst kl 16:00.
Lesa meiraNæstkomandi laugardag 14. júní mun hópur á vegum LÚR mæta á Bókasafnið til að sýna sviðslistaverk. Hefst verkið kl. 14:00 og er áætlað að sýningin standi yfir í um hálfa klukkustund. Allir velkomnir. Bókasafnið verður opið kl 13-16. Heitt á könnunni.
Lesa meiraMargir kannast við "Sumarlestur fyrir börn" sem er lestrarátak og jafnframt skemmtilegur leikur sem hefur verið í boði hér hvert sumar undanfarin sjö ár.
Lesa meiraStutt er í sumarfrí í grunnskólum landsins og er sumarið góður tími til að njóta þess að lesa bækur. Sumarlestur fyrir börn er lestrarátak ætlað börnum á grunnskólaaldri og þá sérstaklega þeim sem er 12 ára og yngr
Lesa meiraStarfsfólk Bókasafnins fór nýverið í kynnisferð til Kaufering, sem er 10.000 manna sveitarfélag vestur af München-borg í Bæjaralandi. Kaufering er jafnframt nýjasti vinabær Ísafjarðarbæjar. Í bænum er nær splunkunýtt almenningsbókasafn og vorum við mjög forvitnar að skoða húsnæðið og kynna okkur starfsemina.
Lesa meira