Norræna bókasafnavikan með Tove Jansson
Þessa viku stendur yfir hin árlega Norræna bókasafnavika sem er jafnframt sú átjánda í röðinni. Markmiðið er að vekja athygli á munnlegri sagnahefð Norðurlandanna, með því að lesa upphátt og hlusta á sögur í rökkrinu.
Lesa meira