Bókaspjall og sauðaþjófnaður:13. des. kl 14:00
N.k. laugardag 13. desember ætlum við að gera aðra tilraun til að bjóða upp á létta og skemmtileg dagskrá, "Bókaspjall og sauðaþjófnaður".
Lesa meiraN.k. laugardag 13. desember ætlum við að gera aðra tilraun til að bjóða upp á létta og skemmtileg dagskrá, "Bókaspjall og sauðaþjófnaður".
Lesa meiraVegna ófærðar falla áður auglýstar dagskrár niður í dag, þe sögustund fyrir börn með Dagbnjörtu Ásgeirsdóttur og „Bókaspjall og sauðaþjófnaður“.
Lesa meiraVegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að loka Safnahúsinu kl 15:00 í dag 9. desember.
Lesa meiraMiðvikudaginn 10. desember kemur Dagbjört Ásgeirsdóttir barnabókahöfundur og leikskólakennari í heimsókn á Bókasafnið til að lesa upp úr bók sinni Gummi fer í fjallgöngu, sem er nýkomin út.
Lesa meira