Sviðslistahópur LÚR sýnir verk í bókasafninu
Næstkomandi laugardag 14. júní mun hópur á vegum LÚR mæta á Bókasafnið til að sýna sviðslistaverk. Hefst verkið kl. 14:00 og er áætlað að sýningin standi yfir í um hálfa klukkustund. Allir velkomnir. Bókasafnið verður opið kl 13-16. Heitt á könnunni.
Lesa meira