Laugardaginn 29. nóvember n.k. heimsækir Reynir Traustason Bókasafnið til að kynna og lesa upp úr nýútkominni bók sinni
Lesa meiraÞessa viku stendur yfir hin árlega Norræna bókasafnavika sem er jafnframt sú átjánda í röðinni. Markmiðið er að vekja athygli á munnlegri sagnahefð Norðurlandanna, með því að lesa upphátt og hlusta á sögur í rökkrinu.
Lesa meira