Bangsadagurinn 2014

Allt frá árinu 1998 höfum við haldið upp á samnorræna Bangsadaginn sem er 27. október. Á mánudag verðurm við með dagskrá sem hefst kl. 16:00 með bangsasögustund og síðan verður sungið og spilað fyrir börnin.

Allt frá árinu 1998 höfum við haldið upp á samnorræna Bangsadaginn sem er 27. október. Á mánudag verðurm við með dagskrá sem hefst kl. 16:00 með bangsasögustund og síðan verður sungið og spilað fyrir börnin. Það verða bangsamyndir til að lita og bangsagetraunin verður á sínum stað með bangsa í verðlaun fyrir þrjá heppna þátttakendur. Gestir fá einnig að velja nafn á nýja bókasafnsbangsann.

Allir að mæta með bangsa á Bókasafnið!

Velja mynd