Ísafjarðarhilla í bókasafni Kaufering
Starfsfólk Bókasafnins fór nýverið í kynnisferð til Kaufering, sem er 10.000 manna sveitarfélag vestur af München-borg í Bæjaralandi. Kaufering er jafnframt nýjasti vinabær Ísafjarðarbæjar. Í bænum er nær splunkunýtt almenningsbókasafn og vorum við mjög forvitnar að skoða húsnæðið og kynna okkur starfsemina.
Lesa meira