Náttfatasögustund á aðventunni
Fyrir nokkrum vikum vorum við með náttfatasögustund í bókasafninu og tókst mjög vel til. Því langar okkur að endurtaka leikinn og vera með annan sögustund, með jólaívafi, laugardaginn 15. desember kl. 13:15-14.
Lesa meira