Bókaspjalli frestað

Vegna óhagstæðrar veðurspár er Bókaspjallinu sem vera átti á dagskrá á morgun laugardag 10. febrúar, frestað.

Vegna óhagstæðrar veðurspár er Bókaspjallinu sem vera átti á dagskrá á morgun laugardag 10. febrúar kl. 14:00, frestað um viku, til laugardagsins 17. febrúar. 

Velja mynd