
Grúskarar í rökkrinu – bókamarkaður Bókasafnsins
Í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur hefur Bókasafnið Ísafirði undanfarin ár staðið fyrir bókamarkaði, „Grúskarar í rökkrinu“ sem hefur verið vinsæll meðal bæjarbúa. Ekki verður gerð undantekning á því þetta haust.
Lesa meira