Fyrsta Bókaspjall ársins

Laugardaginn 10. febrúar kl. 14:00 verður fyrsta Bókaspjallið á nýju ári. Tvö erindi verða á dagskrá.

Laugardaginn 10. febrúar kl. 14:00 verður fyrsta Bókaspjallið á nýju ári. Tvö erindi verða á dagskrá.   

Helgi Hjálmtýsson, markaðs- og kynningarfulltrúi Bolungarvíkurkaupstaðar spjallar um bækur.

Arnhildur Lilý Karlsdóttir, bókmenntafræðingur og starfsmaður Blábankans á Þingeyri fjallar um nýju kómedíuna í Grikklandi til forna og áhrif hennar á þróun skáldskapar. Á 6. öld f.kr. urðu gríðarlegar samfélagslegar breytingar í Grikklandi til forna. Gamanleikjaformið tók í kjölfarið skörpum breytingum sem síðar átti eftir að hafa djúpstæð áhrif á skáldsagnaformið. 

Verið kærlega velkomin, heitt á könnunni.
Vonumst til að sjá sem flesta.

Velja mynd