Myndir og minningar úr safninu - afmæli Bókasafnsins

Lumar þó á að mynd, eða myndum teknum í Bókasafninu sem þú værir til í að leyfa öðrum að sjá? Af hverju? Nú... Þann 6. nóvember n.k. höldum við upp á 130 ára afmæli Bókasafnsins og í tilefni af því langar okkur að...

Lumar þó á að mynd, eða myndum teknum í Bókasafninu sem þú værir til í að leyfa öðrum að sjá? Af hverju? Nú...

Þann 6. nóvember n.k. höldum við upp á 130 ára afmæli Bókasafnsins og í tilefni af því langar okkur að búa til skemmtilega ljósmyndasýningu sem verður  látin rúlla á skjá þann dag. Myndirnar mega gjarnan vera eldri en 20 ára og teknar í bókasafninu þegar það var til húsa við Austurveg (á efri hæð sundhallarinnar)... eða ef þú átt jafnvel enn eldri myndir! Viljum taka fram að við erum ekki að óska eftir myndum af Safnahúsbyggingunni. Við gætum þurft að velja úr þeim myndum sem okkar berast. Það má einnig gjarnan senda sögur með myndunum, og minningarbrot frá safninu.

Myndir og sögur má senda á bokasafn@isafjordur.is eða kíkja við í afgreiðslu safnsins. Erum mjög þakklát fyrir framlög!

Velja mynd