![](/datab_myndir/orrinn.jpg)
Sögustund á þorranum
Náttfatapúkar, athugið! Laugardaginn 9. febrúar kl. 13:30 bjóðum við upp á þorraslökun á Bókasafninu: lesum sögur...
Náttfatapúkar, athugið! Laugardaginn 9. febrúar kl. 13:30 bjóðum við upp á þorraslökun á Bókasafninu: lesum sögur og það verða léttar veitingar til að maula með - enginn þorramatur - við lofum! Þeir sem nenna geta föndrað. Verið með og mætið endilega á náttfötunum! Hlökkum til að sjá ykkur.