Bókasafnsdagurinn
Í dag mánudaginn 9. september höldum við upp á hinn árlega Bókasafnsdag.
Í dag mánudaginn 9. september höldum við upp á hinn árlega Bókasafnsdag. Það er Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, sem gengst fyrir þessum viðburði í samvinnu við bókasöfn landsins. Í Bókasafninu Ísafirði verður sektarlaus dagur og þeir sem þora geta fengið lánaða leynibókapakka.
Opið kl. 12-18. Heitt á könnunni.
Verið velkomin, hlökkum til að sjá ykkur!