
Bókaspjall
Fyrsta Bókaspjallið á þessu ári verður laugardaginn 16. febrúar kl. 14:00 og verða að vanda tvö erindi á dagskrá.
Fyrsta Bókaspjallið á þessu ári verður laugardaginn 16. febrúar kl. 14:00 og verða að vanda tvö erindi.
Athugið að breyting hefur orðið á dagskrá og mun Björgvin Bjarnason spjalla um bækur. Búið var að auglýsa að Helga Björt Möller væri með þennan dagskrárlið en því miðir er hún forfölluð.
Herdís M. Hübner ætlar að leyfa okkur að skyggnast inn í heim þýðandans, en hún hefur þýtt skáldsögur á borð við Dóttur húshjálparinnar og Stúlkuna frá Puerto Rico, sögur sem hafa fengið góðar viðtökur hjá lesendum. Nú fyrir síðustu jól kom út skáldsagan Dag einn í desember í þýðingu Herdísar.
Verið kærlega velkomin, heitt á könnunni.