![Lýsitexta vantar með mynd.](/datab_myndir/IMG_3040.jpg)
Bangsadagurinn
Allt frá árinu 1998 höfum við haldið upp á samnorræna Bangsadaginn sem verður haldin þriðjudaginn 27. október.
Lesa meiraAllt frá árinu 1998 höfum við haldið upp á samnorræna Bangsadaginn sem verður haldin þriðjudaginn 27. október.
Lesa meiraSýning þessi er sýnishorn af listaverkum í eigu íbúa Ísafjarðar. Hvert verk hefur sína eigin sögu og er farið yfir hana hér í sýningarsal okkar. Listamennirnir koma frá öllum heiminum, sumir eru íbúar hér en aðrir héðan og þaðan af Íslandi. Spennandi sýning á annari hæð Gamla sjúkrahússins, láttu sjá þig.
Lesa meiraNú eru Veturnætur handan við hornið og munum við hér á Bókasafninu að sjálfsögðu taka þátt í þessari bæjarhátíð. Að þessu sinni verður framlag okkar bókamarkaður fyrir notaðar bækur sem gengur undir yfirskriftinni „Grúskarar í rökkrinu“.
Lesa meiraGamla sjúkrahúsið er komið í bleikan búning í tilefni af árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.
Lesa meira