
Grúskarar í rökkrinu - bókamarkaður á Veturnóttum
Nú eru Veturnætur handan við hornið og munum við hér á Bókasafninu að sjálfsögðu taka þátt í þessari bæjarhátíð. Að þessu sinni verður framlag okkar bókamarkaður fyrir notaðar bækur sem gengur undir yfirskriftinni „Grúskarar í rökkrinu“.
Lesa meira