Upplestur og ljúfir tónar í Norrænu Bókasafnavikunni
Dagana 9.-15. nóvember verður haldin hin árlega Norræna bókasafnavika. Þessi verður sú nítjánda í röðinni og eru þátttakendur bókasöfn á Norðurlöndum, en á síðari árum hafa einnig bæst í hópinn bókasöfn í Eystrasaltslöndunum.
Lesa meira