Bókaspjall & Textar og skáldskapur Hornstrendinga
Laugardaginn 26. september kl 14:00 hefst fyrsta bókaspjall haustsins á Bókasafninu. Um er að ræða fimmta bókaspjallið í þessari erindaröð. Sem áður er von á skemmtilegri dagskrá sem samanstendur af tveimur stuttum erindum.
Lesa meira