Duglegir sumarlesarar á uppskeruhátíð
Í vikunni var haldin uppskeruhátíð Sumarlesturs hér á Bókasafninu. Yfir 40 börn mættu og margir foreldrar með þeim. Sem fyrr fengu allir sem tóku þátt viðurkenningarskjal og lítinn glaðning. Átta nöfn voru dregin úr lukkupottinum og fengu þessir krakkar bók í vinning.
Lesa meira