Sjálfstæðisdegi Póllands fagnað
Laugardaginn 14. nóvember kl. 13:30 verður dagskrá í Safnahúsinu í tilefni af sjálfstæðisdegi Póllands.
Laugardaginn 14. nóvember kl. 13:30 verður dagskrá í Safnahúsinu í tilefni af sjálfstæðisdegi Póllands. Pólsk börn koma fram og dagskráin verður á pólsku.