Sögustundir á pólsku á næstunni - Czytamy dzieciom po polsku

Undanfarið hefur verið boðið upp á sögustundir fyrir pólskumælandi börn hér í Bókasafninu. Það er Félag Pólverja á Vestfjörðum sem hefur veg og vanda af þessum sögustundum.

Undanfarið hefur verið boðið upp á sögustundir fyrir pólskumælandi börn hér í Bókasafninu. Það er Félag Pólverja á Vestfjörðum sem hefur veg og vanda af þessum sögustundum og hefur Marzena Glodkowska séð um lesturinn. Börn og foreldrar hafa verið dugleg að sækja sögustundirnar og því hefur verið ákveðið að halda þessu áfram, að minnsta kosti í vor. Næstu sögustundir verða: 28. febrúar, 14. mars og 28. mars. Sjá annars auglýsingu hér að neðan.

Zwiazek Polonii na Fiordach Zachodnich serdecznie zaprasza starsze i mlodsze dzieci wraz z rodzicami na spotkania czytelnicze, które odbeda sie w dniach:

28 lutego, 14 marca oraz 28 marca o godz. 13.30 w Bibliotece Publicznej w Isafjörður.

Spotkania sa bezp?atne i dostepne dla wszystkich.

Przyjdz i dolascz do nas! Jezyk polski jest fajny!

 

Velja mynd